Netþjónaupplýsingar

Netþjónaupplýsingar

Sækja póst (POP/IMAP)

Hægt er að sækja póst með tveimur leiðum frá netþjónum Dacoda: POP3 og IMAP. Munurinn á þessum tveimur aðferðum er að með POP3 er pósturinn sóttur á tölvu notanda í heild sinni og í flestum tilfellum hreinsaður út af netþjóni en með IMAP þá er póstur alltaf geymdur á póstþjóni og notandi getur nálgast sama póstinn í fleiri en einni tölvu og í vefpóstinum.

Upplýsingar fyrir POP3

Incoming mail server (POP3): webmail.“þitt domain“

Port: 110
Port (fyrir dulkóðun): 995

Upplýsingar fyrir IMAP

Incoming mail server (IMAP): mail. “þitt domain“
Port: 143
Port (fyrir dulkóðun): 993

Senda póst (SMTP)

Til að senda póst frá netfangi hýst á póstþjónum Dacoda þarf að nota SMTP þjón Dacoda og virkja auðkenni við sendingu. Notandanafn og lykilorð er það sama og er notað til að sækja póst.

Outgoing mail server (SMTP): mail. “þitt domain“
Port: 25 og 587
Port (fyrir dulkóðun): 465

Ef þú hefur ekki kost á að senda póst með auðkenningu þá geturðu notað póstþjón internet veitu þinnar. Hér er listi yfir póstþjóna hjá helstu internetveitum á Íslandi sem er hægt að nota :

  • Síminn: postur.simnet.is
  • Vodafone: mail.internet.is
  • Netsamskipti: mail.mitt.is
  • Hringiðan: mail.vortex.is
Did this answer your question? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.