Uppsetning í Outlook 2019 (Office 365)

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að setja upp nýjan aðgang í Outlook 2019.

  • Byrjar á því að opna outlook póstforritið og smellir þar á File efst til vinstri.

  • Smelltu á + Add Account
  • Þá færðu upp svona glugga. Slærð inn netfangið þitt og ýtir á Connect.

  • Hérna velur þú Exchange
  • Eftir þetta getur verið að þú verður beðin um að slá inn lykilorðið þitt. Þá slærðu það inn og ýtir á Ok - Finish
Did this answer your question? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.